Umsögn: Silver Cross Reflex

Umsögn: Silver Cross Reflex

Með bullandi samviskubit yfir því að hafa gefið Silver Cross Pioneer kerrunni lélega dóma (mig langaði að elska hana!!) ætla ég að demba mér í næstu Silver Cross umsögn. Um er að ræða kerru sem er afar vinsæl á Íslandi ef marka má mína eigin vettvangsrannsókn í...
Umsögn: Brio Nova 2006

Umsögn: Brio Nova 2006

Fyrsta færslan á þessu stórmerkilega kerrubloggi verður  sjálfsögðu um fyrsta vagninn minn! Elsku dýrgripurinn var að gerðinni Brio Nova og var 2006 árgerð.  Ég keypti hann fyrst og fremst vegna litarins sem var eins og retro litapallíetta frá árinu 1972 og svo var...